61. fundur
atvinnuveganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 9. maí 2012 kl. 15:04


Mættir:

Kristján L. Möller (KLM) formaður, kl. 15:04
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 15:04
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 15:04
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 15:04
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 15:10
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 15:10
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 15:04
Þór Saari (ÞSa), kl. 15:04

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð síðasta fundar. Kl. 18:01
Fyrir fundinn voru lögð drög að fundargerð síðasta fundar nefndarinnar. Gerðardrögin voru samþykkt.

2) 657. mál - stjórn fiskveiða Kl. 15:05
Á fund nefndarinnar komu Björk Þórarinsdóttir, Guðmundur Arinbjarnarson og Kristrún Mjöll Frostadóttir frá Arion banka hf., Bjarni Áskelsson og Ragnar Kristjánsson frá Reiknistofu fiskmarkaða, Ragnar Árnason prófessor og Þóroddur Bjarnason prófessor. Gestirnir kynntu nefndinni afstöðu sína til þingmálsins og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.


3) 387. mál - matvæli Kl. 18:01
Málið var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

4) Önnur mál. Kl. 18:01
ÓÞ var fjarverandi vegna veikinda.
ÞSa yfirgaf fundinn kl. 16:35.
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 18:01